Afbókunarskilmálar

Ef afbókað er tveim sólarhringum (48 klst) fyrir boðaðan komudag er ekkert afbókunargjald innheimt.

Ef bókað er með skemmri fyrirvara eða gestir mæta ekki er innheimt svokallað NO show. Full upphæð er þá innheimt.

Til að staðfesta bókanir er farið fram á kortanúmer til tryggingar greiðslu. Kortanúmer er geymt í lokuð geymsluhólfi í bókunarkerfi.

Innritun er frá klukkan 16 og útritun klukkan 11.00 f.h. Hægt er að óska eftir rýmri tíma ef rík ástæða er til.

Þegar bókuð eru fimm herbergi eða fleiri gilda strangari afbókunarskilmálar. Bóka þar a.m.k. með viku fyrirvara, annars verður hluti þóknunar innheimtur.